Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Skurðlæknisfræði brjósta, innkirtla og meltingarfæra"

Fletta eftir efnisorði "Skurðlæknisfræði brjósta, innkirtla og meltingarfæra"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Petursdottir, Astridur; Gunnarsson, Örvar; Valsdóttir, Elsa Björk (2020-07)
    INNGANGUR Krabbameinager í kviðarholi er oft afleiðing krabbameins í ristli eða endaþarmi og er illlæknanlegt ástand. Lifun sjúklinga með krabbameinager hefur að meðaltali verið undir tveimur árum eftir kerfislæga krabbameinslyfjameðferð með eða án ...
  • Malmros, Karina; Lindholm, Andreas; Vidarsdottir, Halla; Jirström, Karin; Nodin, Björn; Botling, Johan; Mattsson, Johanna S M; Micke, Patrick; Planck, Maria; Jönsson, Mats; Staaf, Johan; Brunnström, Hans (2023-06-22)
    Histopathological diagnosis of pulmonary tumors is essential for treatment decisions. The distinction between primary lung adenocarcinoma and pulmonary metastasis from the gastrointestinal (GI) tract may be difficult. Therefore, we compared the diagnostic ...
  • Guðlaugsdóttir, Berglind Lilja; Engilbertsdóttir, Svava; Franzson, Leifur; Gislason, Hjortur Georg; Gunnarsdóttir, Ingibjörg (2021-03)
    TILGANGUR Langtímaárangur efnaskiptaaðgerða hjá einstaklingum með offitu er almennt góður, með tilliti til þyngdartaps, fylgisjúkdóma offitu og lífsgæða. Hins vegar geta aðgerðirnar aukið líkur á næringarefnaskorti. Markmið rannsóknarinnar var að kanna ...
  • Hjaltadóttir, Katrín; Haraldsdóttir, Kristín Huld; Möller, Páll Helgi (2020-10)
    Ágrip Gallsteinar og fylgikvillar þeirra eru með algengustu innlagnarástæðum á skurðdeildir. Meðalalgengi gallsteina er um 20% og virðist sem innlögnum og aðgerðum vegna þeirra fari fjölgandi. Gallsteinar myndast yfirleitt í gallblöðrunni en geta einnig ...
  • Viðarsdóttir, Guðrún Margrét; Böðvarsson, Ásgeir; Sigurðsson, Helgi Kjartan; Möller, Páll Helgi (2023-10)
    ÁGRIP Getnaðarvarnarlykkjan er örugg og algeng getnaðarvörn. Legrof og flakk lykkjunnar er sjaldgæfur fylgikvilli uppsetningar en getur verið alvarlegur og valdið skaða á aðliggjandi líffærum. Við lýsum tilfelli hjá 43 ára gamalli konu með langvinna ...
  • Valsdóttir, Elsa Björk; Haraldsson, Hans; Schram, Ásta Bryndís; Dieckmann, Peter (2023-10)
    ÁGRIP INNGANGUR Færnibúðir og hermisetur eru orðin fastur hluti af kennslu í mörgum læknaskólum. Markmið þessarar rannsóknar var að lýsa stöðu hermingar (simulation) í læknanámi á Íslandi með því að kanna reynslu læknanema og kennara, hvaða þættir ...
  • Sigurðardóttir, Rakel Hekla; Birgisson, Helgi; Jónasson, Jón Gunnlaugur; Haraldsdóttir, Kristín Huld (2022-09-08)
    INNGANGUR Krabbamein í lifur, gallgangakerfi innan lifrar og gallblöðru ásamt meinvörpum í lifur, eru illvígir sjúkdómar með slæmar horfur. Skurðaðgerð er mikilvægasta meðferðin, sé hún gerð í læknandi tilgangi. Markmið rannsóknarinnar var að kanna ...
  • Gísladóttir, Lilja Dögg; Birgisson, Helgi; Agnarsson, Bjarni Agnar; Jónsson, Þorvaldur; Tryggvadóttir, Laufey; Sverrisdóttir, Ásgerður (2020-09)
    TILGANGUR Rannsóknin var liður í innleiðingu gæðaskráningar brjóstakrabbameina á Íslandi og markmiðið að bera saman greiningu og meðferð ífarandi brjóstakrabbameina á Íslandi og í Svíþjóð. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Upplýsingar um alla einstaklinga sem ...
  • Ásbjarnardóttir, Margrét Guðrún; Valsdóttir, Elsa Björk; Sigurdsson, Helgi Kjartan; Möller, Páll Helgi (2020-12)
    INNGANGUR Sjálfþenjandi málmstoðnet eru þekkt meðferð við þrengingum vegna ristil- og endaþarmskrabbameins. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna notkun slíkra stoðneta hérlendis fyrir tímabilið 2000-2018. Skoðuð var þróun fjölda sjúklinga sem fengu ...